
Reynsla og gæði frá 1973
Sameinar áratuga reynslu og nýjustu tækni í bílamálun og réttingum. Fyrirtækið var stofnað árið 1973 og hefur frá upphafi lagt áherslu á fagmennsku og gæði. Árið 2004 tók núverandi eigandi við rekstrinum og síðan þá hefur verið stöðugt unnið að uppfærslu á aðstöðu og búnaði.
Tesla vottað verkstæði
TÆKI & ÞJÁLFUN
Fagleg tæki & vottað nám













